Brúðkaupsboðskort - 01

Innifalið er uppsetning, prentun & umslög.
Hægt er að breyta um bakrunnslit á þessari vöru.

20.600 ISK

Description

Ertu að leita af stílhreinni hönnun fyrir brúðkaupið?
Býð upp á boðskort (og annað bréfsefni) fyrir brúðkaupið.  Hafðu samband ef þið vantar fleiri bréfsefni en boðskort. 

Uppsetning og prentun eru innifalin í verði og eru boðskortin auðvitað sniðin að ykkur, það er að segja ykkar texti og litaval. Ég hjálpa ykkur við litavalið ef þess er óskað svo að allt passi saman fyrir ykkar dag. 

Ertu með spurningar varðandi ferlið, ekki hika við að hafa samband! 

Nánar
  • Stærðir: 10x21 cm, A5 eða A6
  • Umslög fylgja
  • Prentun innifalin í verði þegar þú velur fjölda. 
Breytingar á útliti
  • Hægt er að velja bakrunnslit á þessari hönnun.

Ef þú vilt frekari breytingar

  • Hafðu samband ÁÐUR en þú pantar með breytingar eða sérhönnun og ég gef þér verðtilboð. Innifalið i verðinu að breyta lit. 
Prentun

Prentað er á hægða pappír og er prentað á íslandi.

Verð

Verð: Verðin eru upprunalega í Dönskum krónum (DKK). Hægt er að sjá verð í íslenskum krónum og er það gengisbreytir sem getur verið ólíkur milli daga. Staðfestingargjald er innifalið í verðinu og er það 250 DKK.

Hætta við pöntun: Hægt er að hætta við pöntun áður en ég byrja á þinu boðskorti. Ef þú vilt hætta við þegar byrjað er á þinni pöntun þá geturu fengið endurgreitt en ekki staðfestingargjaldið.

Prentun: Áður en ég sendi þín boðskort í prentun þarftu að staðfesta hana á tölvupósti að allar upplýsingar eru réttar. Ég tek ekki ábyrgð á innsláttar eða stafsetiningarvillum eftir að búið er að staðfesta skjalið. Í þeim tilfellum sem svo kemur þá býð ég upp á lagfærslu endurgjaldslaust og greitt er aðeins fyrir prentunina.