Velkomin í litla hönnunar veröldina mína

Ég býð upp á fjöldbreytta hönnun fyrir brúðkaupið, heimilið, barnið &fyrirtækið .

Aðsniðin hönnun

Vörur fyrir brúðkaupið, ferminguna eða skírnina. Mitt markmið er að bjóða upp á vörur sem eru ekki bara á góðu verði heldur fallegar.

Persónuleg hönnun

Legg mikið upp úr að bjóða upp á vörur sem eru persónulegar og meira aðlagað hverjum og einum. Er með úrval af persónulegum plakötum.

Hönnun fyrir fyrirtæki

Ég hjálpa mikið litlum fyrirtækjum sem eru að stíga sín fyrstu skref með hönnun, bæði þjónustu og vörum.

Hitamottur

Vendaðu borðið frá hitanum sem kemur frá slétturjárninu. Mottur sem eru handskornar hjá okkur í Danmörku. Motturnar eru gerðar úr endurunnum dekkjum, ekki eru þær bara með mikið notagildi heldur eru þær flottar líka.

Hægt er að nálgast motturnar hjá You Do You á Íslandi.

Instagram

Fylgstu með á Instagram

What people say
What people say
Beautiful poster in high quality, so happy with it!
— Lilja
What people say
I use my mat almost every day! 😍
It’s a must have in your home.

I love that it is multifunctional and sustainably made 🌿
— Tinna
What people say
Great service, all our ideas Ása helped us to develop and create for our wedding.
— Gunnhildur
Picture: Eygló Gísla / RVK Wedding