Boðskortshönnun - 06

Athugið prentun er ekki innifalin í verði.
Hægt er að breyta um bakrunnslit á þessari vöru.

10.500 ISK

Magn
Description

Ertu að leita af stílhreinni hönnun fyrir sérstakan viðburð? Býð upp hönnun á boðskortum fyrir ýmsa viðburði, t.d. brúðkaupið, ferminguna, skírnina eða nafnaveisluna. Hægt er að kaupa aðeins hönnunina sjálfa og færðu þá afhent PDF skjal sem þú sinnir sjálf/ur prentuninni.

Hef sett upp valmöguleika að ég hafi umsjón með prentuninni fyrir þína hönd. Það virkar þannig að ég fæ tilboð í prentverkið fyrir þína hönd, sendi einnig skjölin í prentunina fyrir þig. Ég er í samstarfi við prentstofu í Reykjavík. Ef þú velur þessa leið þá þarftu sjálf/ur að sækja prentverkið á prentofuna. Umslög munu fylgja prentuninni. 

Ertu með spurningar varðandi ferlið, ekki hika við að hafa samband! 

Stærðir
  • Stærðir: Vinsælar stærðir eru 10x21 cm, A5 eða A6. Getur fengið þá stærð sem hentar þér.
  • Umslög geta fylgt með fyrir 10x21 cm, A6 og A5.
Breytingar á útliti
  • Hægt er að velja bakrunnslit á þessari hönnun og er það innidalið í verði.

Frekari breytingar

  • Hafðu samband ÁÐUR en þú pantar með breytingar eða sérhönnun og ég gef þér verðtilboð. Innifalið i verðinu að breyta litnum.  
Prentun

Hægt er að panta hönnun og fá einnig umsjón með prentun á íslenskri prentstofu. Er i samstarfi við prentstofu í Reykjavík.

Velur þú að kaupa hönnun & umsjón með prentun þá er verð fyrir prentunina sjálfa eftir að koma ofan á verðið. Ég fæ verðtilboð fyrir þína hönd í verkið m.v. fjölda boðskorta og stærð. Umslög geta fylgt með fyrir 10x21 cm, A6 og A5.

Skilmálar

Verð: Verðin eru upprunalega í Dönskum krónum (DKK). Hægt er að sjá verð í íslenskum krónum og er það gengisbreytir sem getur verið ólíkur milli daga. Staðfestingargjald er innifalið í verðinu og er það 250 DKK.

Hætta við pöntun: Hægt er að hætta við pöntun innan 24 tíma og fengið fulla endurgreiðslu, líka staðfestingargjaldið. Ef þú vilt hætta við eftir 24 tímana þá geturu fengið endurgreitt, en ekki staðfestingargjaldið (250 DKK). Engin endurgreiðsla fæst eftir að þú hefur verið útlit sent til þín.

Prentun: Áður en ég sendi þín boðskort í prentun þarftu að staðfesta hana á tölvupósti að allar upplýsingar eru réttar. Ég tek ekki ábyrgð á innsláttar eða stafsetiningarvillum eftir að búið er að staðfesta skjalið. Í þeim tilfellum sem svo kemur þá býð ég upp á lagfærslu endurgjaldslaust og greitt er aðeins fyrir prentunina.

Custom design

Are you looking for something unique and only made for you? I also create special made designs for events such as weddings, baptisms/namegiving, funerals & confirmations.

Contact me for more details.